Prófkvíði

TFT meðferðin er öflug við prófkvíða. Sem hluti af vinnu minni við lokaverkefni mitt í hjúkrunarfræði við háskólann á Akureyri gerði ég smá könnun á áhrifum þessarar meðferðar á prófkvíða. Þátttakendur voru spurðir hversu kvíðnir þeir væru fyrir að læra fyrir próf og að fara í próf á skalanum 0-10, fyrir og eftir meðferðina. Þeir voru svo beðnir að senda tölvupóst í janúar með upplýsingum,á sama skala, um hvernig þeim hefði liðið í prófatíðinni. Niðurstöðurnar má sjá á þessari mynd. Veggspjald prófkvíði

Ekki var tekið tillit til undirliggjandi vandamála sem hefðu geta átt þátt í vandamálinu eins og til dæmis áföll.

Að bæta líðan í prófum um meira en helming er nú ekki svo slæmt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s