Um heilsubót

Ég heiti Jóhanna Hildiberg Harðardóttir og er hjúkrunarfræðingur að mennt. Ég hóf að vinna með óhefðbundnar meðferðir á Akureyri árið 2003.

Ég hef lært ýmsar meðferðir og er alltaf að bæta við mig fleirum. Ég les mikið og hef stúderað kínverska læknisfræði, orkubrautir líkamans, Qigong svo eitthvað sé nefnt.

Ég hef réttindi til að kenna TFT meðferðina frá Callahan stofnuninni í USA og er eini Íslendingurinn sem lært hefur hjá þeirri stofnun.

Ég vinn með TFT meðferðina, Bowen tækni, samtalsmeðferð, dáleiðslu og nálastungur.

Ég bý og starfa á Akranesi.

Netfangið mitt er heilsubot@heilsubot.com og síminn 824-2777. Endilega skildu eftir skilaboð á símanum því ég svara ekki þegar ég er með fólk í meðferð.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s